fimmtudagur, október 25, 2007

Nýjasta dótið...

er Canon EOS 350 D. Ég kann að sjálfsögðu ekkert á hana en ætla bara að fikta mig áfram og sjá hvort ég geti ekki tekið myndir af börnunum skammlaust. Nú er ég búin að mynda allt innanhúss og langar út að leika mér en það er bara þetta endalausa skítaveður sem gengur hér yfir. Yfirleitt er haustið yndislegur tími en nú er mér bara illt í sálinni. Skammdegisþunglyndi hvað.

Engin ummæli:

 
eXTReMe Tracker