fimmtudagur, mars 13, 2008

Þetta reddast

Hér stendur allt til bóta, húsbóndinn kominn heim, heilsan komin í bæinn og allir giska kátir.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hei, þú leist nú bara ekkert svo illa út áðan :)

Ljúfa sagði...

nei, enda var þetta skrifað um leið og þú fórst út úr dyrunum.

Nafnlaus sagði...

Varst þú að tala um Once and again þættina, manstu sem þú mundir ekki hvað hétu?

 
eXTReMe Tracker